Skíđafélag Siglufjarđar

Heimasíða Skíðafélags Siglufjarðar

Velkomin á heimasíđu Skíđafélags Siglufjarđar

       
Æfingar, veturinn 2013 - 2014

ÆFINGAR YNGRI HÓPS FRÁ 1. JANÚAR:
Æfingatími yngri hóps er á miðvikudögum, föstudögum kl 17-19 og laugardögum kl. 11-13, mánudagur 17-19 fyrir þá sem fara ekki í fótbolta. :-)

ELDRI HÓPUR:
Fylgjast með símsvara, við reynum að æfa þegar lyftur snúast!


 Símsvari þjálfara: 878-2120
Fréttir

Fjallaskíđamót á Tröllaskaga föstudaginn langa.

Haldið verður Fjallaskíðamót á Tröllaskaga, föstudaginn langa.  Nánari upplýsingar verða birtar síðar.

Skíđavertíđin ađ byrja!!

Heil og sæl, nú er biðin á enda !  Fjallið opnar á laugardaginn og það er spáð bongó blíðu... því hvetjum við alla til að máta klossana, stilla skíðin og renna sér um helgina.
 
Foreldrafundur verður haldinn þann 26. nóvember nk. kl. 18 í húsnæði Einingar Iðju og er vonast til að sem flestir foreldrar mæti. Þar verður farið yfir það helsta fyrir veturinn s.s. æfingatíma, sjoppuna, fjáraflanir félagsins, iðkendagjöld, fyrirmyndarfélag ÍSÍ ofl.
 
Ef þið vitið um fleiri krakka sem hafa áhuga á að æfia skíði í vetur þá endilega sendið þennan póst til foreldra viðkomandi

Ađalfundur SSS 29. maí

Aðalfundurinn verður haldinn miðvikudaginn 29. maí kl. 18 í húsnæði Einingar.

Venjuleg aðalfundarstörf.


Lokahóf á fimmtudag 23.5

Lokahófið verður haldið á fimmtudag kl 16:30 í húsnæði Einingar.  Boðið verður upp á léttar veitingar ásamt því að veitt verða verðlaun fyrir mót vetrarins. 

Mynd augnabliksins

img_1219.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf